Hver erum við?

Einkunnarorð MultiTask eru “Allt er mögulegt”.

MultiTask ehf býður viðskiptavinum sínum persónulega þjónustu.
Mikil og breið reynsla okkar nýtist viðskiptavinum okkar til hagræðingar.
Fljót gæðaþjónusta, vandaður frágangur og ráðgjöf til að velja réttan búnað, skilar sér á endanum sem hagstæðasta lausnin.

Við getum hjálpað þér með allt sem snýr að tæknimálum. Val á réttum búnaði, aðstoða við heildarlausnir á fjarskipta og tölvubúnaði svo fátt eitt sé nefnt.

MultiTask er með til á lager ýmsan tölvu og myndavélabúnað ásamt að eiga alltaf til það helsta sem snýr að útgerðum báta og skipa.

Við seljum og mælum aðeins með vörum og þjónustu sem við erum sjálf ánægð með.

MultiTask ehf var stofnað af Heimi Snæ Gylfasyni í byrjun árs 2008.

Reynsla og menntun á sviði margmiðlunar og rafeindavirkjunar fréttist fljótlega og voru verkefnin fljót að hlaðast á MultiTask ehf.
Sérverkefni bættust við sem kölluðu á frekari viðbót í fyrirtækið og hefur MultiTask hafið samstarf við aðra til að auka enn frekar getu okkar til að leysa hin ýmsu sérverkefni sem viðskiptavinir okkar treysta okkur fyrir.

2010 bættist svo persónuöryggi sjómanna við á lista okkar og höfum við mikla ástríðu fyrir frekari þróun og betrumbótum á þeim búnaði sem og þjálfun sem sjómenn þurfa þegar á þarf að halda. Sjókall og Sjógátt eru vörumerki okkar, þetta eru vörur sem eru hannaðar og framleiddar af MultiTask ehf í þágu sjómanna okkar til aukins öryggis og eftirlits á sjó.

Hittu MultiTask liðsheildina

 • Heimir Snær Gylfason
  Heimir Snær Gylfason

  Based in Neskaupstaður, CEO of Multitask, developer of Sjókall, electrician, computer boff, lecturer, teacher, hunter, dad and general genius…some say he never sleeps

 • Bjarni Halldór Kristjansson
  Bjarni Halldór Kristjansson

  Based in Hafnarfjörður, Bjarni is our Sales Director. A man with a mission, he’s putting us on the map!

 • Kári Hilmarsson
  Kári Hilmarsson

  Based in Neskaupstaður, Kári looks after the computer related matters for the local fishing vessels as well as handling/overseeing the repairs to electronic equipment brought to us.

 • Barbara Kresfelder
  Barbara Kresfelder

  Originally from South Africa and now based in Neskaupstaður, Barbara is Heimir’s personal business assistant, bookkeeper, office manager, shop manager and marketing manager.

 • Patryk Slota
  Patryk Slota

  Currently in his final year of studying electronics at VA here in Neskaupstaður, Patryk is our technical assistant and our computer guru, he gets your computer back up and running as new

Fyrir einstaklinga

Við bjóðum upp á persónulega gæðaþjónustu.

Þú getur sent okkur línu gegnum fyrirspurnarformið, sent okkur tölvupóst eða hringt í okkur.

Netfang: multitask[hjá]multitask.is
Sími: 477 1000 | 651 9900

Fyrir fyrirtæki – stór og smá

Við höfum mikla reynslu af uppsetningum og viðhaldi á tölvum og netkerfum. Sérstök sérhæfing hefur orðið hjá okkur í þráðlausum lausnum.
Við höfum sinnt verkefnum í stórum skipum, hótelum, skemmum og einnig utandyra þegar þarf að ná áreiðanlegu neti yfir langar vegalengdir.

Í verslun okkar höfum við fjölbreytt úrval af vörum sem tengjast sjávarútvegi og siglingum. Þessar vörur geta einnig hentað vel í öðrum greinum þar sem áreiðanleiki og veðurþol er mikilvægt.

Vottorð

Hefur ÞÚ einhverjar spurningar?

Hafðu samband í dag!

Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Not readable? Change text.
0