lger

Léger

9.890,00 kr.

Fyrir lata ketti sem hafa eignað sér sófann þinn

Product Description

JOSERA Léger með færri hitaeiningum og auknum trefjum er rétta næringin fyrir ketti með minni hreyfiþörf eða ketti sem eiga á hættu að verða of þungir, til dæmis eftir geldingu.

  • Upplagt fyrir ketti með minni virkni, ketti sem eiga á hættu að verða of þungir og ketti sem eru í vægri megrun
  • Sérstakar vatnsleysanlegar trefjar auka mettun hjá kettinum þínum
  • Hátt próteininnihald örvar efnaskipti
  • L-karnitín styður við umbrot fitu
  • Heilfóður fyrir fullvaxta ketti með minni kaloríuþörf
Þyngdarjafnvægi
Sérvaldar vatnsleysanlegar trefjar auka mettun hjá kettinum þínum. Aukið próteinmagn í fæðunni virkjar efnaskipti. L-karnitín styður efnaskipti í fitunni.
PH gildi í þvagi 6,0 – 6,5
Vandlega valin hráefni og sérþróaðar uppskriftir tryggja fullkomið hlutfall kalks og fosfórs og lækkað magnesíum stig. PH gildi á bilinu 6,0 – 6,5 er viðhaldið og getur dregið úr hættu á myndun þvagsteins.
Gegn hárboltamyndun
Vatnsleysanlegar trefjar í fóðrinu hjálpa hárum í gegnum meltingarkerfið. Þetta kemur í veg fyrir myndun hárbolta í meltingarkerfinu.
Ráðlagður fóðurskammtur
Léger/ 24 h
2 – 3 kg30 – 45 g
3 – 4 kg45 – 60 g
4 – 5 kg60 – 80 g
5 – 7 kg80- 110g
7 – 10 kg110 – 140g

Ráðlagður fóðurskammtur á dag. Tryggið að dýrin hafa ávallt aðgang að fersku drykkjarvatni.

Heilfóður fyrir fullvaxta ketti með minni kalóríuþörf

Samsetning: alifuglakjötmjöl; maís; hamsar; hrísgrjón; sellulósi; sykurrófukvoða; vatnsrofið alifuglaprótein; maísglútein; alifuglafita, þurrkuð alifuglalifur; kalíumklóríð; natríndívetnisfosfat.

Hlutfall næringarefna:
prótein%35,00
fita%10,00
hrátrefjar%6,00
hráaska%7,00
kalk%1,20
fosfór%1,10
magnesíum%0,09
natríum%0,40
kalíum%0,60
orkunýtingMJ/kg14,40
kcal/kg3453
Næringargildi per 1kg:
níasínmg/kg90
pantóþensýramg/kg50
fólínsýramg/kg5
bíótínµg/kg1000
tárínmg/kg1500
L-Carnitinmg/kg500
járn (járnsúlfat, einvatnað)mg/kg175
mangan (mangan-(II)-oxíð)mg/kg15
kopar (vatnað koparklósamband með glýsíni)mg/kg18
joð (kalsíumjoðat)mg/kg1,80
selen (natríumselenít)mg/kg0,23
Næringargildi per 1kg:
A-vítamínA.E. / kg18000
D3-vítamínA.E. / kg1800
E-vítamínmg/kg220
B1-vítamínmg/kg15
B2-vítamínmg/kg20
B6-vítamínmg/kg20
B12-vítamínµg/kg100
Tæknilegt aukaefni  :
Andoxunarefni: tókóferólseyði af náttúrulegum uppruna.