Myndeftirlitskerfi

Mobotix

– fyrir þá sem þurfa aðeins meira

myndavélar sem þola: mikið frost og mikinn hita, salt, vatn og miklar sveiflur í veðri

 • Áreiðanleiki sem á sér engann líka
 • Úti-vélar sem þola álagið, henta vel á sjó
 • Stílhrein hönnun
 • Inni vélar sem falla vel inní umhverfið og jafnvel inní falska loftið.
 • Vélar með frá 15° til 360° linsum
 • Ýmsar stýringar í boði, allt gegnum myndavélina, opna hurðar og hlið, stýra ljósum, stýra hita og margt fleira
  • Sérstakar stillingar fyrir sérstakar þarfir
  • Hitamyndavél. Með tvær linsur, ein sem tekur upp hitamynd og önnur sem er venjuleg. Hægt að blanda myndum saman eða hafa hlið við hlið á skjá

Mobotix vélarnar eru fjölhæfar og ef þig vantar sérlausn þá getum við útvegað  hana


Aðrar lausnir

– fyrir þá sem þurfa úrvalið

fjölbreytt úrval af vélum, inni og úti. 4 til 12MP myndupplausn

 • litlar inni vélar, kúlu, kassa og rúnað útlit
 • Agnarsmáar vélar sem hægt er að setja í þinn eigin kassa, þú ræður útlitinu
 • Úti vélar sem þola álagið betur en flestar aðrar í sama verðflokki
 • Stýranlegar vélar með aðdráttarlinsum ( PTZ 20x zoom)
  • Val um linsur frá 30° til 360°, með eða án aðdrátt
  • lifandi mynd og myndupptökurnar í símann
  • Fáðu tilkynningu þegar einhver kemur í mynd

Gæði fyrir verð sem kemur á óvart

 

Einhverjar spurningar?

HAFÐU SAMBAND Í DAG!

Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.