MultiTask fær áhugavert verkefni

 In Uncategorized

Fengum skemmtilegt verkefni fyrir skíðasvæðið okkar, Oddsskarð. Nú eru Austfirsku Alparnir loksins komnir með internet samband aftur og bráðlega verður hægt að sjá fallegar myndir frá vefmyndavélinni. Óhætt að hér þurfti sérlausnir.  4G samband náðist aðeins við topplyftuna. Þráðlaust wifi samband er síðan niður í skála. Allur búnaður sérstaklega varinn fyrir okkar síbreytilega veðri.

Þráðlaust net er komið í skálann og vefmyndavélin fer bráðlega að streyma myndum á vefsíðuna www.oddsskard.is

Recent Posts

Leave a Comment

Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.