Eskja Pelagic Project

 In Uncategorized

Eskja er í óða önn að byggja sér nýtt fiskiðjuver á nýrri landfyllingu neðan við bræðsluna sína.

Frábært framtak hjá einu af okkar öflugu sjávarútvegsfyrirtækjum.

 

Ótrúlegur verkhraði og auðvitað tekur MultiTask þátt í þessu verkefni.
Mættir með sérlausnir í þráðlausum net-lausnum og vefmyndavélum ásamt almennum rafvirkja og rafeindavirkjastörfum.

Recent Posts

Leave a Comment

Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Not readable? Change text.
0