Einstaklingar

Verkstæði

Við tökum glöð á móti allskyns verkefnum og reynum eftir bestu getu að leysa úr flóknum sem einföldum verkefnum. Á versktæðinu okkar er aðstaða til að gera við flest tæki og tól sem ganga fyrir rafmagni.

Sem dæmi um þá þjónustu sem við bjóðum uppá hér á verkstæðinu eru:

 • Frí bilanagreining á rafeindatækjum, skoðunargjald ef þarf að opna tækið og leita eftir bilun, gefum viðgerðarmat útfrá okkar margra ára reynslu
 • Viðgerðir á tölvum, snjalltækjum, þvottavélum, lömpum…og allt þar á milli
 • Setja upp og viðhalda hugbúnaði og vélbúnaði
 • Ráð frá sérfræðingum með mikla reynslu
 • Ef það gengur fyrir rafmagni og er bilað eru góðar líkur á að við getum gert við það

Verslunin Okkar

Í verslun okkar seljum við mikið úrval af vörum.
Nokkur dæmi:

 • Tölvur og tengdar vörur
 • Garmin GPS tæki
 • Ýmsar tölvusnúrur og kaplar, smíðum síma og tölvukapla eftir lengdarpöntun
 • Höfuðljós
 • Garmin lífstíls úr og útivistartæki
 • Gæludýra vörur, hunda og katta matur, Ól, Greiður og nammi fyrir öll dýr

Í vefverslun okkar er hægt að skoða lítið brot af okkar vöruúrvali og ganga frá pöntun. Við sendum eða þú sækir, allt eftir þinni ósk.

Það er líka hægt að hafa samband í síma 477 1000 og panta hjá okkur vörur eða þjónustu.

Einshverjar spurningar?

HAFÐU SAMBAND Í DAG!

Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Not readable? Change text.
0