Sjókall

MultiTask ehf

MultiTask ehf – er íslenskt fyrirtæki með aðsetur í Neskaupstað. MultiTask framleiðir og selur lítið staðsetningartæki sem heitir Sjókall. Sjókall er settur í björgunarvesti og virkjast þegar sá sem er í björgunarvestinu fellur frá borði skips. Innan 20 sekúndna er neyðarkall sent í talstöð skipsins og í AIS-móttakara. Tíminn er mjög mikilvægur í neyðartilvikum sem þessum og mikilvægt er að björgunaraðgerðir hefjist strax.

Einnig sendir Sjókall frá sér GPS staðsetningu. Staðsetninguna er hægt að sjá á talstöð og í plotter skipsins ef plotterinn bíður uppá það. GPS sendinginn uppfærist á mínútu fresti í þrjár mínutur og eftir það á fimm mínútnafresti til þess að spara rafhlöðuna. Nánari tæknileg atriði eru að finna neðar á síðunni

Notanda leiðbeiningar

Tæknilegar upplýsingar

Útskýringarmynd

Síldarvinnslan hf. er eitt af þeim fyrirtækjum sem hafa keypt Sjókall fyrir öll sín skip. MultiTask hefur starfað náið með Síldarvinnslunni í þróun Sjókalls alveg frá upphafi. Landhelgisgæsla Íslands hefur einnig fylgst náið með þróun og prófunum á Sjókall og hafa þær prófanir komið þeim skemmtilega á óvart og farið vel yfir væntingar þeirra.

Sjókall er lítið og harðgert öryggistæki sem getur skipt sköpum þegar maður fellur fyrir borð!

Einhverjar spurningar?

Hafðu samband  í dag!

Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Not readable? Change text.
0