Fyrirtæki

Fjarskipti

Við bjóðum uppá fjarskiptalausnir sem henta bæði á landi sem og á sjó. 

Nokkur dæmi um það sem við höfum uppá að bjóða:

Öryggisbúnaður

Við bjóðum uppá ýmsan persónuöryggisbúnað og framleiðum neyðarsendinn Sjókall fyrir sjómenn.
Flestar okkar vörur og lausnir miðast að sjávarútvegi.  En einnig geta nýst öðrum atvinnugreinum, eða eins og er svo oft sagt
“ef það endist á sjónum, endist það allstaðar”

Nokkur dæmi um það sem við höfum uppá að bjóða:

 • Talstöðvar og skyldar vörur
 • Hjálmar með eða án fjarskiptabúnaðar

Við erum stolt af að geta boðið upp á einstakt öryggistæki sem kallast “Sjókall”

Tölvu og Netkerfi

Við höfum víðtæka reynslu af uppsetningum og viðhaldi á tölvubúnaði og netkerfum. Við þjónustum meðalstór og litlar rekstareiningar, hvort sem er á landi eða á sjó.  

Dæmi um þjónustu sem við veitum:

 • Tölvur og netkerfi
 • Uppsetning á rafeindabúnaði
 • Viðgerðir á tækjum um borð í skipum
 • Hugbúnaðar uppsetningar og ráðgjöf
 • Útvegum allan tölvubúnað og frágang á honum
 • Viðgerðir á prenturum
 • Útvegum rekstrarvörur fyrir prentara
 • Uppsetning og rekstur á netkerfum
 • Þráðlausar lausnir
 • Eftirlits og öryggiskerfi
 • Myndeftirlitskerfi
 • Sjálfvirknikerfi
 • Fjarvöktunarkerfi og stýringar yfir netið

Við bjóðum uppá eftirlits og öryggis myndavélakerfi frá Mobotix, vélar sem hafa sannað sig í Íslensku verðurfari

Eitthvað fleira sem þu vilt vita?

Hafðu samband í dag!

Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Not readable? Change text.
0