Fjarskipti/Talstöðvar

Wifi Talstöðvar IP100h
Tengjanleg við SensEar

WiFi talstöðvar

Þegar önnur kerfi duga ekki til

Talstöðvar sem virka yfir þráðlaus netkerfi gera þér kleyft að ná sambandi þar sem aðrar geta það ekki, þú bætir einfaldlega bara við aðgangspunkt.

Aukið öryggi

Þar sem hver sekúnda skiptir máli geta handfrjáls samskipti skipt öllu máli. VOX möguleiki og samtíma samskipti milli tveggja eða fleiri geta afstýrt slysum

Full-duplex Samskipti

Með heyrnatólum og milliskotti sem styðja slíkt er hægt að tala ofaní aðra, gefur aukið öryggi í hættulegum aðstæðum þar sem hver sekúnda skiptir máli

 

KOSTIR OG EIGINLEIKAR

  • Samtíma samskipti milli margra aðila í einu – FULL-DUPLEX
  • Nýttu þér núverandi netkerfi eða settu upp lokað net
  • Allt að 100 notendur á einni móðurstöð
  • Dulkóðun á öllum samskiptum tryggir öryggi
  • Drægni er eins og þú vilt, bætir við aðgangspunktum eftir þörfum
  • Engin áskriftargjöld – Frítt tíðniband

 

Og þegar tengt við SensEar heyrnaskjólin nærðu auknu notagildi með möguleika á hávaðaminnkun með SENS tækninni.Tryggir aukin talgæði í hávaðasömu umhverfi.  Virk hávaðadempun hljóðnemans útilokar umhverfishávaða en skerpir talað mál og skilar því hreinu til móttakanda

Tengjanleg við flestar tegundir höfuðtóla
Fjarskipti á stóru svæði, bætir við aðgangspunktum eftir þörfum

Einhverjar spurningar?

HAFÐU SAMBAND Í DAG!

Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Not readable? Change text.
0